Episodes

Tuesday Apr 06, 2021
Þróunarfélagið Grundartanga - Óli Adolfs segir frá
Tuesday Apr 06, 2021
Tuesday Apr 06, 2021
Ný vika ok nýr þáttu! Í þetta skiptið settist Vífill Karlsson niður með Ólafi Adolfssyni apótekara og stjórnarformaður Þróunarfélags Grundartanga. Þeir félagar eiga það sameiginlegt að vera Ólsarar og ræddu þeir helstu verkefni á könnu Þróunarfélagsins, endurnýtanlega orkugjafa, rekstur apóteka og lífið í Ólafsvík.
Mikill hugur er í fólki fyrir uppbyggingu á Grundartanga enda tækifærin mikil, einkum og sér í lagi í baráttunni gegn loftslagsvandanum. Hlustendur fá hér góða sýn inn í verkefnin sem framundan eru ásamt þeim tækifærum
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.