Episodes

Thursday Feb 25, 2021
Íbúakönnun 2020 - Páll og Vífill kryfja niðurstöður
Thursday Feb 25, 2021
Thursday Feb 25, 2021
2. þáttur Hlaðvarps SSV - Vesturland í Sókn er um nýútgefna Íbúakönnun 2020 en það eru Páll Snævar Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV og Vífill Karlsson hagfræðingur sem draga saman helstu upplýsingar í þessum þætti. Könnun á upphaf sitt að rekja til Vesturlands en er í dag framkvæmd á töluvert víðara samhengi. Það er fróðlegt að líta í samaburð á búsetukostum á Vesturlandi í samanburði við önnur svæði, rýna til gagns og taka mið af niðurstöðum þegar skipulagt er til framtíðar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.